Leita í fréttum mbl.is

Reiddist prestinum og drap hann.

Anno, 1512 / Presturinn í Reykjadal stunginn til bana:

angist 3Brátt varđ um prestinn í Reykjadal, er hann var á ferđ međ bónda einum í Merkurhrauni á Skeiđum.

Ţeir riđu samsíđa og áttu í ţrasi, og rann bónda svo í skap, ađ hann stakk hníf sínum í brjóst prests neđan viđ geirvörtuna og sló á skaftiđ međ hnefanum. Ţetta varđ presti ađ bana, og komu menn ađ, er bóndi hugđist ríđa međ líkiđ fram í Hvítá. Vegandinn hefur veriđ settur í myrkrastofu og hýddur og sveltur til yfirbótar og skal standa viđ kirkjudyr í Skálholti á Ţorláksmessu, er ţar er fjölmenni mest viđ messu, og hljóta vandarhögg af hverjum manni, sem inn gengur í kirkjuna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband