2.2.2007 | 23:45
Marmennill fundinn í hákarlsmaga í Tálknafirđi:
Annó; 1733:
Tálknfirđingum brá í brún nú fyrir nokkru, er ţeir ristu á kviđinn stóran hákarl, sem ţeir höfđu veitt. Ţeir fundu nefninlega í maga hans flikki mikiđ, sem var harla líkt efri hluta af mannsbúk. Ţar vestra er ţví trúađ, ađ ţetta hafi veriđ marmennill, sem hákarlinn hafi gleypt.
Ađ stćrđ var ţessi marmennill Tálknfirđinga viđlíka og átta til níu ára gamall drengur. Höfuđlagiđ segja ţeir áţekkt og á manni, en hnakkabeiniđ hvasst og útstćtt og hnakkagrófina djúpa. Háriđ var svart, strítt og sítt, svo ađ tók á herđar niđur, en hvergi annars stađar sýnilegt hár á skrokknum. Eyrun segja ţeir veriđ hafa stór og síđ, tennurnar langar og keilulaga eins og í steinbít, tunguna breiđa og stutta og augnlit sem í ţorski.
Enniđ var hátt og bogadregiđ ađ ofan, hörundiđ ljós mógult. Nasir voru sem á manni, djúp rák undir miđnesi og dálítiđ skarđ í höku, axlir háar og hálsinn stuttur, handleggirnir samsvöruđu líkamsstćrđinni og fimm fingur, ćriđ grannir, á höndum. Brjóst og hryggur var eins og á manni, en rifin brjóstkennd. Kjötiđ var gróft og svart eins og selkjöt, ţar sem í ţađ sást.
Fariđ hafđi veriđ innan í hákarlinn í fjörunni, ţegar komiđ var ađ landi međ veiđina. Sagt er, ađ hrćiđ af ţessari ókennilegu veru hafi legiđ viđ vörinna á Syđri-Eyri í vikutíma. En ţar eđ mönnum var ekki um ţađ gefiđ ađ hafa ţađ ţar til langframa, var ţví varpađ á sjó út. Hefur ţađ ekki sést síđan.
Margt er um ţetta fágćta fyrirbćri rćtt á Vestfjörđum, og segja fróđir menn, ađ ekki hafi marmennill fyrr komizt í í mannahendur á Íslandi síđan á landnámsöld, ađ Grímur Ingjaldsson dró einn í fiskiróđri á Steingrímsfirđi, og vísađi sá syni hans til lands. Sjá link;
http://www.snerpa.is/net/thjod/marbend.htm
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 3.2.2007 kl. 14:34 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 39
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Búast viđ 400 milljón gestum
- Vill senda úkraínska slökkviliđsmenn til LA
- Vill úkraínska fanga í skiptum fyrir norđurkóreska
- Myndskeiđ: Lúxusvillur í Malibu rústir einar
- Milanovic endurkjörinn forseti
- Ţrír látnir eftir snjóflóđ í Ölpunum
- Vara viđ hćttulegum vindum í Los Angeles
- Austurrískri konu rćnt í Níger
- Hátt í 70 slasađir eftir árekstur tveggja sporvagna
- Snýst meira um persónuna og minna um pólitík
Fólk
- Fullkomiđ farartćki í Raunheimum
- Eldarnir vestanhafs hafa áhrif á Óskarinn
- Lily Allen tekur geđheilsuna fram yfir hlađvarpiđ
- Vill fá ađ heita Kanína
- Hrafnkatla og Floni hćtt ađ fylgja hvort öđru á Instagram
- Vill ađ sjónvarpsstöđvar nýti peningana í annađ
- Svala sýnir íbúum Los Angeles samhug
- Tárađist ţegar hann sá rústirnar
- Gagnrýndur fyrir útlitsdýrkun á ögurstundu
- Fyrrum heimili Matthew Perry brann til kaldra kola
Viđskipti
- Hiđ ljúfa líf: Í fađminum á leđurklćddum rokkara
- Margir sýnt fjármögnun áhuga
- 26 urđu fyrir tjóni
- Markađurinn vaxi myndarlega nćstu árin
- Svipmynd: Óţörf skýrsluskrif kostnađarsöm
- Bjartar horfur á innlendum markađi 2025
- Tala sama tungumál og viđskiptavinir
- Gengiđ vel ađ sćkja tekjur
- Samningur um kaup Styrkáss á Krafti felldur niđur
- Gervigreindin rétt ađ byrja
Athugasemdir
Ferlega skemmtilegt ađ lesa ţesar frásagnir og lýsingar. Manni verđur ekkert um sel stundum.
Takk takk.
Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 3.2.2007 kl. 09:28
Takk. Bloggiđ ţitt er líka bráđ skemmtilegt.
Níels A. Ársćlsson., 3.2.2007 kl. 16:24
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.