Leita í fréttum mbl.is

Séra Þorleifi Arasyni stefnt dauðum.

Anno; 1727. "Svartkoppumál" ná út yfir gröf og dauða"

prestur-draugurAnnar Dana þeirra, sem bar vitni í Svartkoppumálinu, Páll Kinch, er kominn út hingað og orðinn undirkaupmaður á Vestfjörðum. Hafði hann meðferðis hæstaréttarstefnu til séra Þorleifs Arasonar, sem dæmdi hann ærulausan í fyrra, er Svartkoppumálið var tekið upp að nýju að skipan konungs, og Fuhrmanns amtmanns, er sótti hann til saka fyrir vitnisburð hans. Með því að séra Þorleifur drukknaði í Markarfljóti í vetur, lét Kinch lesa stefnuna yfir gröf prófastsins. Virðist svartkoppumálið ekki einu sinni ætla að skilja við hann í gröfinni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband