Leita í fréttum mbl.is

Stokkseyrar-Dísa látin.

Anno, 1728:/ Sett út af sakramentinu og biskup hótaði bannfæringu.

jesú vitjar stokkseyrar-dísuÞórdís Markúsdóttir, hin nafntogaða Stokkseyrar-Dísa, andaðist í svefni nú fyrir skömmu. Hún var sem kunnugt er borin galdri fyrr á árum, og nú síðustu misseri átti hún í miklu málaþrasi við kennivaldið út af forráðum og reikningum Stokkseyrarkirkju. Sóknarprestur hennar hafði sett hana út af sakramentinu. Biskup hafði í byrjun þessa árs skipað sóknarpresti hennar að biðja fyrir henni af predikunarstóli og beita fortölum við hana sjálfa, en hóta henni bannfæringu, ef hún léti ekki skipast við annað. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband