Leita í fréttum mbl.is

26 menn drukkna á Grímseyjarsundi.

jesú stýrir grímeyingum til himnaAnnó, 1727: /  Ćgilegir mannskađar.

Föstudaginn fyrir hvítasunnu urđu tveir skipstapar á Grímseyjarsundi og drukknuđu ţar 26 menn. Lögđu skipin af stađ frá Grímsey seint um kvöldiđ í ţoku og stórsjó, bćđi mikiđ hlađin. 

Annađ ţessara skipa var sexćringur sem prestur Grímeyinga, séra Jóns Jónsson, hafđi fengiđ lánađan til ţess ađ flytja á konu sína hina dönsku og búslóđ alla til lands. Var skipiđ mjög hlađiđ gegn vilja formanns og komst ađeins skammt undan eynni, áđur en ţví hlektist á. Fórust ţar níu menn, auk prests sjálfs, konu hans, barns ţeirra í reifum, vinnukonu og bróđur prestsins.

Hitt skipiđ var áttćringur, Grýmseyjarfar frá Möđruvallaklaustri, og voru á ţví tólf menn. Ćtlun manna er, ađ ţađ hafi hrakizt vestur í haf í dimmviđri og stormi. Fyrir ţremur árum fórst annađ klausturskip međ varnađi og mönnum í mynni Eyjafjarđar í skreiđarför til Grímseyjar. Á ţví skipi voru fimmtán menn. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband