3.2.2007 | 21:46
26 menn drukkna á Grímseyjarsundi.
Annó, 1727: / Ćgilegir mannskađar.
Föstudaginn fyrir hvítasunnu urđu tveir skipstapar á Grímseyjarsundi og drukknuđu ţar 26 menn. Lögđu skipin af stađ frá Grímsey seint um kvöldiđ í ţoku og stórsjó, bćđi mikiđ hlađin.
Annađ ţessara skipa var sexćringur sem prestur Grímeyinga, séra Jóns Jónsson, hafđi fengiđ lánađan til ţess ađ flytja á konu sína hina dönsku og búslóđ alla til lands. Var skipiđ mjög hlađiđ gegn vilja formanns og komst ađeins skammt undan eynni, áđur en ţví hlektist á. Fórust ţar níu menn, auk prests sjálfs, konu hans, barns ţeirra í reifum, vinnukonu og bróđur prestsins.
Hitt skipiđ var áttćringur, Grýmseyjarfar frá Möđruvallaklaustri, og voru á ţví tólf menn. Ćtlun manna er, ađ ţađ hafi hrakizt vestur í haf í dimmviđri og stormi. Fyrir ţremur árum fórst annađ klausturskip međ varnađi og mönnum í mynni Eyjafjarđar í skreiđarför til Grímseyjar. Á ţví skipi voru fimmtán menn.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:55 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.7.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 765454
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Telur ekki ástćđu til ađ banna olíuleit
- Vill skrifa nafn sitt á spjöld sögunnar
- Ţyrlan kölluđ út vegna međvitundarleysis viđ Silfru
- Ég hef ekki fórnađ neinu
- Ferđamađur lést skammt frá Hrafntinnuskeri
- Eldur kviknađi í tveimur bátum í Bolungarvík
- Myndar eldgos međ ofurdróna
- Myndir: Líf og fjör á Mćrudögum
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.