Leita í fréttum mbl.is

Þríburafæðing í Hörgárdal:

Anno; 1727: / Húsfreyjan á Fjalhöggsstöðum fæddi þrjú meybörn.

þríburarHúsfryjan á Fjalhöggsstöðum í Hörgárdal varð léttari fyrir nokkru, og fæddi hún þrjú meybörn, öll lifandi. Telpurnar voru allar skírðar sama nafni, "Guðrún", svo sem títt er, þegar meybörn fæðast með þeim hætti, að furðu þykir gegna. Langlífir urðu þessir þríburar ekki, því að telpurnar dóu allar hver af annari.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband