4.2.2007 | 11:28
Samfylkingin komi fram með sjávarútvegsstefnu strax !
Á meðan Samfylkingin þorir ekki að ræða sjávarútvegsmál þá er engin von til neins annars en að fylgið skreppi endalaust saman fram að kosningum. Samfylkingin komi strax fram með afdráttalausa stefnu í kvótamálinu. það mundi auka fylgi Samfylkingarinnar um 15%. Varðandi stjörnuleik Jóns Baldvins í Sifri Egils um daginn þá er það á ábyrgð þáttastjórnandans að hleypa honum þar inn í annarlegu ástandi og til þess eins fallið og ætlað að veikja Samfylkinguna enn meir. Jón Baldvinn stórskaðaði sjálfan sig og flokkinn sinn að undirlægi ákveðinna manna.
![]() |
Allt undir 32% fylgi óviðunandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.3.): 2
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 49
- Frá upphafi: 764698
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Frjósemi aldrei verið minni en í fyrra
- Melabúðin svarar ASÍ
- Upplýsingar fyrir almenning um kílómetragjaldið
- Rusl höfuðborgarbúa minnkar verulega á milli ára
- Skilaboðin að það sé í lagi að tala ekki íslensku
- Sameina heilsugæslu á Dalvík og starfsstöð í Fjallabyggð
- Má ekki raska ástandi grunnvatns
- Forsetahjónin heimsækja Noreg og Svíþjóð
Erlent
- Selenskí: Engar tilslakanir heldur aukinn stuðningur
- Segir jákvætt að Bandaríkin og Rússland tali saman
- Selenskí mun ræða við Trump í dag
- Árásir á Gasa héldu áfram í nótt
- Leituðu skjóls í kjallara hótelsins
- Skiptast á föngum í dag
- Óraunverulegt, en samt mjög raunverulegt
- Loftárásum Rússa linnir ekki og algjört vopnahlé virðist sem tálsýn ein
Athugasemdir
Reyndu það fyrir fjórum árum og það virkaði ekki. Þeir verða líka að hafa talsmenn sem fólk tekur mark á í þessum málaflokki.
Sú sem vill leggja niður landbúnað á Íslandi og rétti LÍÚ "sáttahönd" á þessu kjörtímabili verður aldrei trúverðugur talsmaður flokksins gagnvart landsbyggðinni.
Eygló Þóra Harðardóttir, 4.2.2007 kl. 19:04
Enda er Samfylkingin í frjálsu falli. Þetta eru hörmuleg örlög.
níels a. ársælsson (IP-tala skráð) 4.2.2007 kl. 19:40
Enda er Samfylkingin í frjálsu falli. Þetta eru hörmuleg örlög.
níels a. ársælsson (IP-tala skráð) 4.2.2007 kl. 19:40
Nei enda er það að bitna á Samfylkingunni með fullum þunga.
Níels A. Ársælsson., 4.2.2007 kl. 21:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.