Leita í fréttum mbl.is

Duggu hleypt af stokkunum:

dugga

Anno; 1755: / Fyrsta nýsmíðin í 40 ár:

Lítil dugga, sem verið hefur í smíðum í Örfirisey á vegum innréttingana í Reykjavík í þrjú ár, er hlaupin af stokkunum. Hefur ekkert slíkt skip verið smíðað hér á landi í fjóra áratugi. Dugga þessi nefnist Haffrúin, og var forsmiður norðlenzkur maður, Krákur Eyjólfsson að nafni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband