Leita í fréttum mbl.is

Bóndi í Tálknafirđi vill flytja til Grćnlands:

flutningar

Annó; 1756: Bóndinn á Arnarstapa í Tálknafirđi vill í útrás međ sitt fólk:

Ţormóđur Ásbjörnsson, bóndi á Arnarstapa í Tálknafirđi, hefur snúiđ sér bréflega til amtmanns og tjáđ honum ţann vilja sinn ađ flytjast búferlum til Grćnlands međ fólk sitt. Sćkir hann um, ađ greiddur verđi kostnađur viđ ferđ hans til Kaupmannahafnar, ţar sem hann getur komizt á Grćnlandsfar. Ţormóđur er duglegur og efnađur bóndi, á hálfvaxin og uppkomin börn og hjá honum eru ţrjú eđa fjögur vistráđin hjú. Allt ţetta fólk fýsir ađ fara međ honum til Grćnlands, ef leyfi fćst til ţess.

Annó; 1757: Beiđni Ţormóđs hafnađ:

Danska stjórnin hefur hafnađ tilmćlum Ţormóđs bónda Ásbjörnssonar um ađstođ til Grćnlandsfarar.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband