Leita í fréttum mbl.is

Okrarar mata krókinn.

Annó; 1757: Fákeppni á matvörumarkaði:

jagt

Magnús amtmaður Gíslason hefur tjáð stjórnarherrunum í Kaupmannahöfn, að hann hafi komist að raun um, að jafnvel prestar og sýslumenn og þó einkum efnaðir bændur við sjávarsíðuna okri á svívirðilegasta hátt á mjöli við fátæklinga á vetrum og kúgi þannig af þeim ull, fénað, prjónles, smjör og peninga, ef til eru, svo að lítið verði aflögu til þess að láta í kaupstað að sumrinu. Þar sem nú hefur lengi verið aftaka hart í ári og hungur almennt, hafi þeir notað sér neyð fólks og selt mjölfjórðunginn á meira en tvöfalt hærra verði en sanngjarnt getur talizt.

Ath; það hefur greinilega lítið breyst hugarfarið á 250 árum; sjá link: http://nilli.blog.is/blog/nilli/entry/100660/

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband