Leita í fréttum mbl.is

Framkvćmdastjóri Vinnslustöđvarinnar vill láta minnka ţorskkvótann

ţorskur25.2.2007.

"Viđ verđum ađ draga úr sókn í ţorskinn, međ öđrum orđum ađ minnka heildarkvóta í ţorski um nokkurra ára skeiđ.  Slíkt mun verđa sjávarútveginum dýrt á međan á ţví stendur, en stjórnmálamenn geta lagt sitt af mörkum til ađ draga úr sársaukanum á samdráttarskeiđinu og stutt jafnframt sjávarútveginn viđ uppbyggingu til lengri tíma litiđ.”

Ţetta segir Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson framkvćmdastjóri Vinnslustöđvarinnar hf. í Vestmannaeyjum í grein sem hann ritar í nýjustu Fiskifréttir.

,,Ég skora á alla, sem atvinnu hafa af sjávarútvegi, ađ kynna sér tiltćk gögn Hafrannsóknastofnunarinnar um ástand ţorskstofnsins.  Ég leyfi mér ađ spá ţví ađ fleiri en ég sannfćrist ţá um ađ atvinnugreinin sjálf eigi ađ taka alvarlega blikkandi viđvörunarljós vísindamanna og eiga frumkvćđi ađ ţví ađ rćđa opinskátt um ástand og horfur međ ţađ ađ leiđarljósi ađ draga úr ţorskveiđum nćstu árin,” segir hann.

Sjá greinina í Fiskifréttum


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband