5.6.2011 | 10:38
Aflaheimildir Vestfirðinga munu aukast um 10 þúsund tonn fram til 2015 og íbúum fjölga 1500
Með breyttu fyrirkomulagi í stjórn fiskveiða munu aflaheimildir Vestfirðinga aukast að lágmarki um 10 þúsund tonn fram til ársins 2015.
Þetta er mat þriggja virtra endurskoðenda sem unnið hafa álit fyrir undirritaðan á grundvelli nýrra frumvarpa Jóns Bjarnasonar sjávarútvegsráðherra.
Fram kemur í nefndu áliti að vestfirðingum mun líklega fjölga á næstu 4-5 árum um 1500 manns og mun fólksfjölgunin fara mjög hratt af stað strax og frumvörpin verða að lögum.
Allt fasteignaverð á vestfjörðum mun líklega tvöfaldast á fyrstu 2 árum nýrra kvótalaga sem mun leiða af sér gríðarlegar samfélagslegar og efnahagslegar breytingar fyrir íbúa svæðisins.
Málflutningur Einars Vals Kristjánssonar er vítaverður.
Eitt er víst að Einar Valur Kristjánsson er að hætta sem formaður Útvegsmannafélags Vestfjarða vegna hrikalegrar stöðu Gunnvarar hf, og verður hans eflaust minnst sem mannsins sem skuldsetti stærsta útgerðarfélag Vestfirðinga til heljar með braski í eigin þágu.
Vestfirðir hafa farið hræðilega út úr kvótakerfinu og má lesa lítilega um það hér
Segja aflaheimildir á Vestfjörðum skerðast um 3700 lestir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 6.6.2011 kl. 12:10 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 763767
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Flottur!
Aðalsteinn Agnarsson, 5.6.2011 kl. 11:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.