5.6.2011 | 15:20
Atlaga ađ mannréttindum íbúa sjávarţorpanna
Ragnari Árnasyni, prófessor er slétt sama um mannréttindi, menningarlega arfleiđ, efnahagslega velferđ, atvinnu og heill og hamingju íbúa sjávarţorpanna.
Ţađ eina sem vakir fyrir prófessornum er ađ tryggja áframhaldandi greiđslur í eigin vasa frá samtökum LÍÚ líkt og veriđ hefur undanfarin ár.
Öll ţau rök sem prófessorinn notar í málflutningi sínum fyrir áframhaldandi óbreyttu kvótakerfi eru haldslaus og ómerkileg í alla stađi enda standast ţau alls enga skođun.
Ţađ er umhugsunarefni fyrir okkur sem eigum heima í sjávarţorpum hvort viđ ćttum ekki ađ fá lögspekinga til ađ kanna hvort grundvöllur sé fyrir opinberri ransókn á störfum Ragnars Árnasonar međ ţađ ađ markmiđi ađ fá ríkissaksóknara til ađ birta honum ákćru vegna gengdarlausra árása á velferđ og hagi fólks í sjávarţorpum Íslands.
Atlaga ađ sjávarútvegi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:37 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 5
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 764087
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ţessi prófessor se er á launum hjá okkur alţýđunni í HÍ er öfga talsmađur LÍÚ eins og hannes hólmsteinn íhaldsins. viđ skulum muna útkomu frjálshyggu hannesar og taka eftir heimsenda spá ragnars. hann er búinn ađ reikna fiskinn viđ ísland niđur í 0 fisk jafnvel ţó kvótin verđi aukinn um ţúsundir tonna . geta prófessorar bullađ svona mikiđ, hvađa anskotans mentunarstig er ţetta
björn grétar sveinsson (IP-tala skráđ) 5.6.2011 kl. 16:16
vita menn hvađ mörg störf í fiskvinnslu og verkţekking hafa horfiđ frá eskifirđi vegna kvótakerfisins . afleiđingin nemur tugum starfa . frystihúsiđ stendur sem minnisvarđi um glatađ kerfi ,ađ vísu međ málverk eftir baltasar á götuhliđ. saltfisverkun og verkţekking ţar er glötuđ ekki síst vegna kaupa samheja ´´a rótgrónu og velreknu fyrirtćki. sem ţeir fluttu inn í hítina sína. ţađ er ótrúlegt ađ áróđri sé demt yfir landslíđ međ ţessum hćtti. vei ykkur sem ţađ geriđ
Björn Grétar Sveinsson, 5.6.2011 kl. 16:25
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.