6.6.2011 | 08:27
Ísland í skugga illræmdasta kvótakerfis veraldar
Kvótakerfið setti þjóðina í eitt það stærsta gjaldþrot sem um getur í mannkynssögunni.
Aldrei áður hefur heil þjóð látið glepjast af jafn miklum blekkingum og almenningur á Íslandi lét gera með því að fámenn klíka harðsvíraðra afbrotamanna veðsetti gjöfulustu fiskimið heims hringin í kringum landið út á 200 sjómílur og seldi þjóðarauðlindina í hendur erlendra banka og vogunarsjóða.
Hvergi í heiminum hefur það gerst svo vitað sé að fámenn klíka hardsvíðaðra glæpamanna hafi fengið til fylgilags við sig með mútum og hótunum heilu stjórnmálaflokkana, háskóla, bankastofnanir, ráðuneyti og vísindastofnanir.
Í skugga þessara staðreynda hefur sjómannadagurinn verið haldinn undanfarin 28 ár.
Kvótafrumvörpin skyggðu á sjómannadaginn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:59 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 6
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 764088
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ertu með einhverjar tölur um stöðu sjávarútvegsfyrirtækja á Íslandi sem styðja mál þitt?
Geir Ágústsson, 6.6.2011 kl. 10:25
Flottur!
Aðalsteinn Agnarsson, 6.6.2011 kl. 10:34
Geir - það þarf engar tölur, þetta sjá allir...........
Eyþór Örn Óskarsson, 6.6.2011 kl. 10:49
Tölurnar sem liggja fyrir opinberlega eru þessar Geri - og staðreyndinrar eru m.a. þessar:
Er þetta ekki nægur rökstuðningur Geir?
"Hagræðingin" var aldrei nein - nema þeir sem seldu - fengu "hagræðinguna" við sölu - .... en bankinn fjálpaði flestum að tapa þessu 80% aftur með fjárfestingum í örðum ónýtum bólum .....
Aðdraganda bankahrunsins má svo að verulegu leyti rekja til þeirra "seldrar kvótabólu" - því sú bóla skapaði að umtalsverðu leyti fasteignabóluna - og hlutabréfabóluna.
Þessi aðdragandi bankahrunsins hófst um 2004 og stóð til 2008 - það var í raun " bankabólan" sem startaði hinum bólunum að umtalsverðu leyti í gang - og til þess voru nýtt veðin í fiskveiðiauðlindinni - sem virðist hafa verið notuð sem trygging fyrir gífurlega auknu innflæði gjaldeyris til landsins - sem falsaði gengi krónunnar og hagkerfið ofhitnaði eftir alla innistæðulausu seðlaprentunina sem fólst í veðsetningu bankakerfisins á þessum bólum.
Er þetta flókið mál?
Kristinn Pétursson, 6.6.2011 kl. 10:54
Í Noregi gengur allt upp, alveg öfugt við Ísland, Geir mætti lesa betur.
Aðalsteinn Agnarsson, 6.6.2011 kl. 11:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.