Leita í fréttum mbl.is

Sćvar Ciesielski er látinn

sćvar og erla

Sćvar Ciesielski lést af slysförum í Kaupmannahöfn ađfaranótt miđvikudags. Hann hafđi veriđ búsettur ţar um skeiđ. Sćvar var einn sakborninganna í Geirfinnsmálinu og hlaut ţyngsta dóminn, ćvilangt fangelsi í hérađsdómi.

Hćstiréttur mildađi dóminn í sautján ár og sat Sćvar inni í níu ár. Eftir ađ hann losnađi úr fangelsi, áriđ 1984, hóf hann baráttu fyrir endurupptöku málsins, en hann hélt ţví alla tíđ fram ađ á honum hefđi veriđ framiđ réttarmorđ. Áriđ 1993 fór hann fram á endurupptöku málsins, en henni hefur ćtíđ veriđ hafnađ.

Ţćttir úr ćvi Sćvars voru skrásettir í bókinni Stattu ţig drengur eftir Stefán Unnsteinsson sem kom út áriđ 1980. Ţar lýsir Sćvar barnćsku sinni, en hann dvaldi međal annars í Breiđavík. Í skýrslu nefndar um áfangaheimiliđ í Breiđavík er bókin sögđ mikilvćg heimild um ástandiđ ţar.

visir.is segir frá.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband