15.7.2011 | 15:55
Enn sígur á ógćfuhliđina hjá Vestfirđingum
Samkvćmt tölum Hagstofunar bjuggu í lok annars ársfjórđungs ţessa árs (2011) 7.090 manns á Vestfjörđum og hafđi ţeim fćkkađ um 50 frá fyrsta ársfjórđungi.
Samkvćmt tölum Hagstofunnar hafđi fćkkađ um tíu í Bolungarvík, tuttugu í Tálknafjarđarhreppi, tíu í Reykhólahreppi, tíu í Vesturbyggđ og tíu í Súđavíkurhreppi. Í Ísafjarđarbć hafđi íbúum hinsvegar fjölgađ um tuttugu frá fyrsta ársfjórđungi.
Launatekjur á Vestfjörđum eru međ ţeim lćgstu á landinu eđa einungis 87% af landsmeđaltali.
Telja má fullvíst ađ enn frekari fćkkun verđi á Vestfjörđum á nćstu mánuđum og misserum ţar sem íbúarnir treysta ekki lengur loforđum stjórnmálamanna um breytingar á kvótakerfinu og ađ mannréttindi íbúanna verđi virt.
Í nýlegri skođanakönnun kom fram ađ 98% ungs fólks ćtlar ađ leita ađ störfum erlendis, ţađ sér ekki framtíđ sína í fiskvinnslu og landbúnađi, enda launin svo lág ađ fólk vill frekar vera á atvinnuleysibótum en vinna ţar. Ţađ eru ekki einungis atvinnulaust fólk sem er ađ fara ţađ er frekar velmenntađ fólk sem lćtur ekki bjóđa sér svona ţjóđfélag.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:04 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.9.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 765785
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef viđ skođum landiđ í heild kemur eftirfarandi í ljós: Á sama tíma fluttust 530 einstaklingar frá landinu umfram ađflutta. Brottfluttir einstaklingar međ íslenskt ríkisfang voru 360 umfram ađflutta, en brottfluttir erlendir ríkisborgarar voru 180 fleiri en ţeir sem fluttust til landsins. Fleiri karlar en konur fluttust frá landinu.
Noregur var helsti áfangastađur brottfluttra íslenskra ríkisborgara en ţangađ fluttust 380 manns á 2. ársfjórđungi. Til Danmerkur, Noregs og Svíţjóđar fluttust 680 íslenskir ríkisborgarar af 980 alls. Af ţeim 800 erlendu ríkisborgurum sem fluttust frá landinu fóru flestir til Póllands, 280 manns.
Hrafn Arnarson (IP-tala skráđ) 15.7.2011 kl. 19:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.