10.10.2011 | 09:27
Mannréttindi á Íslandi til umfjöllunar hjá SŢ í beinni útsendingu á vefnum
Ögmundur Jónasson innanríkisráđherra og sendinefnd frá Íslandi svarar fyrir stöđu mannréttindmála á Íslandi hjá vinnuhópi Sameinuđu ţjóđanna í Genf í dag, mánudaginn 10. október. Vefútsending SŢ hófst kl. 7 ađ íslenskum tíma. Sjá vefútsendingu hér á vef Sameinuđu ţjóđanna međ ţví ađ smella á Channel 11.
Skýrsla um stöđu mannréttindamála á Íslandi var send til Sameinuđu ţjóđanna í júlí síđastliđnum en hún er hluti af úttekt SŢ á stöđu mannréttindamála í ađildarríkjunum. Vinnuhópur á vegum innanríkisráđuneytisins og fleiri ráđuneyta vann ađ gerđ skýrslunnar í samrćmi viđ drög ađ kaflaskipan sem kynnt var fyrir fjölmörgum hagsmunaađilum og félagasamtökum sem starfa á sviđi mannréttindamála.
Mikil áhersla var lögđ á samráđ viđ frjáls félagasamtök, stofnanir og almenning og fengu um 60 ađilar drög ađ kaflaskipan skýrslunnar send. Ţá var í júní haldinn opinn fundur um skýrsludrögin og komu ţar fram ýmsar ábendingar frá ýmsum ađilum. Drögin voru jafnframt birt á vef ráđuneytisins og í framhaldi af ţví var lokiđ viđ gerđ skýrslunnar og hún send SŢ í byrjun júlí, eins og áđur segir.
Úttekt SŢ á stöđu mannréttindamála hófst 2008 međ nýju eftirlitskerfi á vegum SŢ og hafa ađildarríkin nú í fyrsta sinn ađ skođađ stöđuna hvert hjá öđrum međ beinum hćtti. Markmiđiđ er ađ bćta stöđu mannréttindamála í heiminum og ađ hvetja ríki til ađ uppfylla skuldbindingar á sviđi mannréttindamála. Skýrsluna má sjá hér ađ neđan eins og hún var send SŢ á ensku.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:42 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.