10.2.2007 | 21:06
Ölfusbóndi höggvinn.
Annó; 1701: Aftaka á Bakkárholtsţingi:
Bóndi úr Hjallahverfi í Ölfusi, Lafrans Helgason ađ nafni, var höggvinn á Bakkárholtsţingi í vor, og var honum gefiđ ađ sök ađ hafa ráđiđ af dögum konu sína Arnţrúđi Magnúsdóttur. Ţau Arnţrúđur voru tvö í kotinu, og sagđist Lafrans hafa fundiđ hana mállausa á gólfinu, er hann kom heim frá gegningum eitt kvöld, en um nóttina hefđi hún látizt. Hann bađ ţá konur tvćr ađ sauma utan um líkiđ, en ţćr vildu ţađ ekki gera, nema ţađ vćri skođađ áđur. Var ţađ blóđrisa og hruflađ hér og ţar og bólguţroti og tvćr skinnsprettur á hálsi undir hökunni.
Kunnugt var, ađ sambúđ ţeirra hjóna hafđi veriđ erfiđ, og hafđi prestur vandađ um, án ţess ađ um batnađi. Lafrans var dćmdur tylftareiđur, en enginn vildi eiđinn sverja međ honum. Gekkst hann ţá viđ ţví, ađ hann hefđi myrt konuna, en sá mađur bauđst til ţess ađ höggva hann, er var bróđir hennar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:09 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.5.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 38
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hann Lafri hefur veriđ bölvađur óţokki, og ekki átt neitt betra skiliđ eđa hvađ?
Gísli Sigurđsson, 10.2.2007 kl. 21:42
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.