Leita í fréttum mbl.is

Rektor drukknađur á Örfiriseyjargranda.

 

drukknađurAnnó 23. sept; 1702: Rektor ferst ölvađur.

Hinn ungi rektor Skálholtsskóla, Magnús Jónsson, sonur Jóns biskups Vigfússonar og mágur Jóns biskups Vídalín, drukknađi á Örfiriseyjargranda í nótt. Fannst lík hanns snemma í morgun. Hann hafđi komiđ til Reykjavíkur og skiliđ ţar eftir ţénara sinn og hesta, en fór sjálfur út í Hólminn í kaupmannahúsin. Var hann drukkinn, og ćtla menn, ađ hann hafi haft í huga ađ ganga grandann til lands um fjöru um kvöldiđ seint eđa nóttina, en sjór falliđ á hann.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband