Leita í fréttum mbl.is

Barnsmóđur biskupsbróđur drekkt.

ub-drown-e

Annó; júlí 1709: Helgu Magnúsdóttur drekkt á Alţingi fyrir hórdóm:

Stúlku frá Ţórisdal í Lóni Helgu Magnúsdóttur, var drekkt á Alţingi á dögunum fyrir ţćr sakir. ađ hún hafđi aliđ barn í dul. Ekki var ţess getiđ í dómsskjölum, hver átt hefđi ţetta barn međ henni, ţótt nafn barnsföđursins sé raunar á allra vörum. Ţađ er nefnilega Ţórđur Ţorkelsson Vídalín í Ţórisdal, fyrverandi rektor í Skálholti, bróđir Jóns Skálholtsbiskups, og munu valdsmennirnir hafa kveinkađ sér viđ ađ nefna nafn hans, eins og á stóđ, vegna ţess skyldleika og annara frćndsemi viđ hina fremstu menn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband