Leita í fréttum mbl.is

Vængjuð sjókind á Austurlandi.

Annó; 1709:

snackor

Af Austurlandi berast þær furðufregnir, að menn þar hafi séð ókind eina hefja sig á vængjum upp úr sjónum og stefna á land. Kann enginn þessari ófreskju nafn að gefa, en eftir lýsingunni að dæma virðist þetta hafa verið einhvers konar sjódreki. Að sjálfsögðu býður mönnum ógn af þvílíkum furðuskepnum, og setur geig að mörgum, þegar um þetta og annað eins er rætt á kvöldvökum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Hér er komin ein af þeim sögum, sem voru kveikjan að myndinni minni Ikíngut.

Jón Steinar Ragnarsson, 12.2.2007 kl. 01:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband