Leita í fréttum mbl.is

Galdraákæru snúið í fyrirgefningarbón.

SHIPWRECK

Annó; 1712: Öxarárþing.

Meðal þeirra, sem riðu til Öxarárþings í þetta skipti, voru Sigfús Þorláksson á Grund í Eyjafirði og Eiríkur Jónsson á Dvergsstöðum. Eiríkur bar Sigfús þeim sökum í fyrra, að hann hefði með fjölkynngi og fordæðuskap valdið barni sínu sjúkleika. Þessu máli liktaði svo, að Eiríkur bað Sigfús fyrirgefningar á öllum hugmóði og styggðaryrðum og hét því að greiða kosnað við tvær ferðir hans suður á Þingvöll og fitja aldrei framar upp á þessu máli. Réðu lögmenn og lögréttumenn honum til þess, að hann í guðs nafni vildi sjá sér fært og í tíma snúa frá sínu vandasama háskamáli", svo að miklum og ískyggilegum málaferlum yrði aflýst.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband