Leita í fréttum mbl.is

Undirlćgjuháttur eđa heimska sjávarútvegsráđherra ?

alice-in-wonderland-drinking-tea-in-the-royal-courtyard

Óskiljanlegt er međ öllu ađ risa stórir kvótar á makríl séu gefnir útgerđarmönnum sem eru um fimmtán milljarđa virđi í útleigu ef miđađ er viđ hlutfall af međal leiguverđi skötusels sem ríkiđ leigir út ađ hluta.

Einnig fć ég ekki betur séđ en ađ uppgefiđ (25 milljarđar) útflutningsverđmćti á makríl (miđađ viđ 147 ţúsund tonn upp úr sjó) sé um 25% of lágt ef tekiđ er tillit til heimsmarkađsverđs á makríl í nóvember 2011.

Er ţetta enn eitt dćmiđ um algjört óhćfi Jón Bjarnason sem ráđherra.


mbl.is 25 milljarđar vegna makríls
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eggert Guđmundsson

Ţađ var einungis skynsemi ađ krefja útgerđir ekki um gjald. Útgerđir fóru í fjárfestingar til ađ geta unniđ aflann í stađ ţess ađ setja í brćđslu. Áunnin veiđireynsla er merki um góđa stjórn og klókindi Jóns og LÍÚ.

Líklega liggur mismunur ţinn í fjárfestingum útvegsfyrirtćkja til vinnslu!!

Eggert Guđmundsson, 28.12.2011 kl. 18:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband