Leita í fréttum mbl.is

Túnfiskur við Ísland

túnfiskur dregin um borð

Túnfiskurinn var svo sjaldgæfur hér áður fyrr, að aðeins var vitað um tíu fiska fram til 1926. Árið eftir rak þann ellefta og í ágúst 1929 sáust margir við sunnanverða Austfirði, en þar hafði fiskur sá aldrei sézt áður. Á árunum 1930-1932 kom hann árlega, sáust þá oft tveir saman, og stundum smátorfur, 10-20 í senn. Sumarið 1944 var mikið um hann, einkum í Ísafjarðardjúpi, þar sem fimm veiddust á færi.


mbl.is Met sett á túnfiskuppboði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aðalsteinn Agnarsson

1930 setti afi minn, Þórir Sigurbjörnsson frá Hjalteyri,

í stórfisk sem dró bátinn langa leið út Eyjafjörð áður en

færið slitnaði. Það var talið að þetta hafi verið túnfiskur.

Aðalsteinn Agnarsson, 5.1.2012 kl. 21:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband