25.2.2012 | 09:48
Það er ekkert brottkast á Íslandsmiðum
Opinberlega er ekkert brottkast á fiskimiðunum við Ísland, þetta vita allir, enda er stranglega bannað að kasta fiski og viðurlögin mjög þung við slíkum brotum eins og dæmin sanna.
Þessari fullyrðingu til sönnunar bendi ég á mjög faglega unnar skýrslur Hafransóknarstofnunar sem gefnar eru út árlega í nánu samráði við LÍÚ og ýmsa hagsmunaaðila eins og td, Sjálfstæðisflokkinn, Framsóknarflokkinn og Byggðastofnun.
Það er mjög mikilvægt út á við að þessu sé haldið til haga.
Vilja ekki bann við brottkasti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:26 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Furðulegt að fólk vilji lifa í sýstemi sem byggir á leikaraskap og fíflagangi. Og að lögin séu notuð til að viðhalda þessu endalausa rugli. "Ruslinu" er sópað undir teppið svo allt sýnist vera hreint.
íslendingar velja fólk til að stjórna þessu sem eiga það sameiginlegt að kunna ekkert að hugsa þegar upp er staðið. Enn í staðin fáum við flotta leikara og leiksýningar hjá Hafró, Ríkisstjórn og Alþingi. Og þetta er bara svona að því að fólk vill það.
Annars væri þetta ekki til...
Óskar Arnórsson, 25.2.2012 kl. 15:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.