Leita í fréttum mbl.is

Blóðlitur á sjó og fjörugróðri.

275px-Shipwrec-vernetAnnó; 1712: Furðuleg fyrirbæri.

Fyrir Reykjaströnd við Skagafjörð hefur sézt blóðlitur á sjónum allt frá landsteinum og langt á sjó fram. Í Álftafirði og Seyðisfirði við Ísafjarðardjúp hefur svipað fyrirbæri sézt með ströndum fram. Sýndust þar árarnar roðnar, er þeim var dýft í sjóinn, og roði settist á þang og steina í fjörum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband