29.3.2012 | 12:46
Það fæst í Kaupfélaginu
Furðulegt er að verða vitni af upphlaupi Jóns Bjarnasonar og aumlegri tilraun hans til að reyna að bera af sér sakir.
Í þrjú ár lág hann eins og mæðuveik rolla og jórtraði á breytingum á lögum um stjórn fiskveiða.
Á sama tíma töpuðu hundruðir fjölskyldna um land allt aleigu sinni vegna aðgerðarleysis ráðherrans.
Loks bankaði Jón Bjarnason upp á hjá Kaupfélagi Skagfirðinga og bað um hjálp með eftirminnilegum afleiðingum.
![]() |
Sjaldan heyrt aumari málflutning |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:46 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.3.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 56
- Frá upphafi: 764777
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Yfir 150 látnir og mörg hundruð særðir
- Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi
- Pútín sagður gefa í skyn að Trump vilji Ísland
- Óttast að mörg hundruð séu látnir í Mjanmar
- Vance heimsækir Grænland
- Myndskeið: Byggingar hrynja í Bangkok
- Skjálfti upp á 7,7 reið yfir Mjanmar
- Carney ómyrkur í máli
- Evrópska aðstoðarliðið í bígerð
- Lagður inn á spítala vegna krabbameinsmeðferðar
Athugasemdir
Ég hef nú grun um að ástandið væri enn verra í þjóðfélaginu ef sjávarútvegsfrumvarp hefði farið í gegn á þeim nótum sem nú er stefnt að. Aukið atvinnuleysi og ný bankakreppa sem dæmi og allt lendir það á okkur ef svo fer.
Tryggvi Þórarinsson, 29.3.2012 kl. 14:49
Það læðist að manni illur grunur vegna þess að frumvörpin eru í tvennu lagi. Annars vegar breytingarnar á kerfinu sem eru ekki neitt neitt nema nafnabreytingar á pottum í eigu LÍÚ og hins vegar gjaldahliðin.
Níels A. Ársælsson., 29.3.2012 kl. 14:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.