20.4.2012 | 11:47
"Þar lágu Danir í því" - hvað gera Íslendingar nú ?
Danska stjórnin hefur ákveðið að herða reglur um framsal á fiskikvótum í landinu og jafnframt verður eignarhald einstakra útgerða á kvótum takmarkað.
Þessi ákvörðun kemur í kjölfar umfjöllunnar í Jyllands Posten síðasta sumar þar sem fram kom að fjórðungur af öllum kvótum Danmerkur er nú skráður á aðeins átta fiskveiðiskip og togara en verðmæti þess kvóta er um 4,8 milljarðar danskra króna eða vel yfir 100 milljarða króna. Þar af var kvóti fyrir um milljarð danskra króna skráður á einstakt skip, það er uppsjávarveiðiskipið Isafold í Hirsthals.
Sala á kvótum milli útgerða var heimiluð í Danmörku árið 2006 en síðan þá hefur kvótinn safnast saman á æ færri hendur. Þeirri þróun á nú að snúa við enda hafa margir fiskveiðibæir orðið hart úti þar sem kvótinn hefur verið seldur frá útgerðum þar.
Hinar nýju reglur munu m.a. fela í sér að engin einstök útgerð má ekki eiga meir en 5% af þorskkvóta Dana í Norðursjó.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 763844
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 31
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.