14.2.2007 | 23:07
Dragnótin gefur besta hráefnið.
Hæsta verðið greitt fyrir dragnótaþorskinn
Fréttin er reyndar nokkuð misvísandi því í inngangi segir að hæst verð sé greitt fyrir línuveiddan þorsk í stærðarflokknum +4,5 kg. Í töflu, sem birt er með fréttinni, kemur hins vegar í ljós að dragnótin er það veiðarfæri sem gefur verðmætasta þorskaflann.
Ef litið er á töflurnar, þá er hæsta meðalverðið fyrir þorsk þyngri en 4,5 kg að jafnvirði 309,50 ísl. kr/kg. Lægsta meðalverðið er hins vegar fyrir togarafisk eða um 251.20 ísl. kr/kg.
Fyrir flokkinn 3,5 til 4,5 kg er dragnótaþorskurinn á um 275 ísl. kr/kg að meðaltali en lægsta verðið er fyrir þorsk úr gildrum, 234,80 ísl. kr/kg, en skammt þar fyrir ofan er togaraþorskur á 236,50 ísl. kr/kg.
Ath; frétt af skip.is í dag 14.02.2007.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:17 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.3.): 0
- Sl. sólarhring: 20
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er ekki barist fyrir að banna dragnótarveiðar um allan heim?
Jón Steinar Ragnarsson, 15.2.2007 kl. 18:13
Nei alveg hið gagnstæða þá hafa veiðar með dragnót verið að hasla sér völl sem eitt hið vistvænasta veiðarfærið sem til er. En aftur á móti þá hafa öfundarmenn dragnótar á Íslandi haldið uppi stöðugum óhróðri um veiðarfærið og eru það oftast trillukarlar sem seldu kvótana sína og eru bugaðir menn flestir hverjir.
Níels A. Ársælsson., 15.2.2007 kl. 18:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.