16.2.2007 | 03:50
Er ekki nánast öll Íslenzka ţjóđin samţykk ţessu ?
Stjórnmálayfirlýsing Frjálslyndra:
Sjávarútvegsmál:
Stefna Frjálslynda flokksins í sjávarútvegsmálum og afstađa hans til núverandi fiskveiđistjórnunarlaga er óbreytt. Frjálslyndi flokkurinn hefur mótađ skýra stefnu sem byggist á ađ eftirfarandi meginatriđi séu uppfyllt:
Stefna Frjálslynda flokksins í sjávarútvegsmálum og afstađa hans til núverandi fiskveiđistjórnunarlaga er óbreytt. Frjálslyndi flokkurinn hefur mótađ skýra stefnu sem byggist á ađ eftirfarandi meginatriđi séu uppfyllt:
- Ađ í reynd sé ţađ virt ađ fullu ađ fiskimiđin eru sameign íslensku ţjóđarinnar
- Ađ réttur sjávarbyggđanna til nýtingar ađliggjandi fiskimiđa sé virtur
- Ađ jafnrćđi og sanngjörn samkeppnisskilyrđi ríki í sjávarútvegi, bćđi veiđum og vinnslu
- Ađ eđlileg nýliđun sé möguleg ţannig ađ framtak dugmikilla einstaklinga fái notiđ sín.
- Ađ lög um fiskveiđistjórn tryggi hagkvćma og skynsamlega nýtingu fiskimiđanna.
- Ađ réttur sjávarbyggđanna til nýtingar ađliggjandi fiskimiđa sé virtur
- Ađ jafnrćđi og sanngjörn samkeppnisskilyrđi ríki í sjávarútvegi, bćđi veiđum og vinnslu
- Ađ eđlileg nýliđun sé möguleg ţannig ađ framtak dugmikilla einstaklinga fái notiđ sín.
- Ađ lög um fiskveiđistjórn tryggi hagkvćma og skynsamlega nýtingu fiskimiđanna.
Frjálslyndi flokkurinn telur ađ núverandi löggjöf uppfylli ekkert af ţessum grundvallarskilyrđum.
Flokkurinn mun ţví berjast gegn óbreyttri sjávarútvegsstefnu og mćla fyrir sinni gjörbreyttu stefnu af festu og einurđ, jafn lengi og ţörf krefur, í fullri vissu um ađ hafa sigur ađ lokum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 04:19 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 6
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 49
- Frá upphafi: 764254
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 41
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ég er algerlega sammála ţessu.kv frá eyjum.Gea.
Georg Eiđur Arnarson, 16.2.2007 kl. 09:32
Sammála. Ég held ađ mikill meirihluti landsmanna 70-80% sé sammála ţessu. Óttast ţó ađ engin stjórnmálaflokkur nema Frjálslyndi flokkurinn hafi áhuga á ađ rćđa ţessi mikilvćgu mál. Hef á tilfinningunni ađ andstćđingar kerfisins hafi margir hverjir gefist upp.
Egill Rúnar Sigurđsson, 19.2.2007 kl. 19:26
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.