Leita í fréttum mbl.is

Steinbítahamar

stapahli_environice_is.jpg

Á Selárdalshlíđum hinum nyrđri gengur klettur einn í sjó fram, sem heitir Steinbítahamar og er ţar allmikiđ dýpi.

Sagt er ađ nafniđ dragi hann af ţví, ađ steinbítar hafi veriđ ţar á land dregnir.

Eitt sinn lá ţar mađur nokkur viđ ađ vorinu í kofa, sem hann hafđi byggt á lítilli flöt fyrir ofan hamarinn.

Var hann einn og dró mikiđ bćđi af steinbít og öđrum fiski.

Hvítasunnudag einn hvarf mađurinn og kom ekki í ljós framar.

Var taliđ ađ hann hafi rennt fćri um morguninn og komiđ í flyđru og hafi hún kippt honum fram af.

 

Heimild: Helgi Guđmundsson, Vestfirskar sagnir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband