8.10.2012 | 02:12
Frá hafi til hafnar
Vikur sjávar ađ fornu frá Selárdal viđ Arnarfjörđ ađ Stykkishólmi.
Frá Selárdal úr Hraukshaus í Steinbítahamar, ţađan í Hólshaus og Háanes í Tálknafirđi, og í Sleiphellu, ţađan í Hvammeyrartanga og í Fálkahorn, svo í Molduxa í Tálkna utanverđan, ţađan í Íshamar (eđa Ystahamar), ţađan í Stapa fyrir utan Hlađseyri, svo ţađan fyrir botn Patreksfjarđar og í Fjarđarhorn fyrir utan Skápadal, svo í Hákarl viđ Hamraendi viđ Sauđlauksdal. Ţađan í Háanes (= Sellátranes) og í Ţyrsklingahrygg í Blakknesi, svo í Kofuhelli viđ Hnífa í Kollsvík, ţađan í Bjarnargjá í Bjarnanúp ađ Barđi í Látrabjargi í Lambarhlíđanes í Breiđavíkurbjargi (Látrabjarg), ţađan í Sleiphellu á Brekkuhlíđ innanverđri, svo í Bćjarás á Rauđasandi, úr Bćjarás í Stálhlein á Sigluneshlíđum.
(Hálf vika frá Bćjarás ađ Skor) frá Stálhlein í Ytranes. (Hálf vika frá Ytranesi ađ Siglunesi), frá Ytranesi í Haukabergsvađal, frá Haukabergsvađli í Hagavađal, frá Hagavađli ađ Rauđsdalsklauf, ţađan ađ Suđurskerjum viđ Sauđeyjar, ţađan í Ţorfinnssker og ţađan í Flatey. Frá Flatey eru taldar tvćr vikur sjávar í Bjarneyjar, og ţađan fjórar vikur sjávar í Stykkishólm.
Ennfremur áfram međ Barđaströnd, frá Rauđsdalsklauf ađ Moshlíđará, ţađan í Hamarsstöđ á Hjarđarnesi og ţađan ađ Litlanesi.
(Heimild frá Ólafi Thoroddsen skipstjóra).
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 02:20 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.5.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 765098
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Viđskipti
- Rafmyntir hreyfst hrađast eignaflokka
- Hafi fengiđ frábćrar viđtökur
- Metnađarlítil fjármálaáćtlun
- Bankatćknin vinnur međ Úkraínu
- Fréttaskýring: Bulliđ er ókeypis. Sannleikurinn kostar
- Ingibjörg nýr formađur FKA
- Íslendingar leiđa jarđhitaboranir á Tenerife
- Framkvćmdastjóraskipti hjá Sensa
- Útbođ veldur áhyggjum
- Musk forstjóri nema hann láti lífiđ
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.