Leita í fréttum mbl.is

Hafró og ástarsambandið

norskur_sildarbatur.jpg

Hafransóknarstofnun er eins og meðvirki mótleikarinn í ástarsambandi við alkahólistann. 

Fyllibyttan í sambandinu er að sjálfsögðu enginn annar en LÍÚ.

Sérfræðingar Hafró vita þetta allt og þeir vita líka hvað þarf að gera til að auka ýsu og þorskkvótann.

Ef tekin verður einföld akvörðun um að draga 70-80% úr loðnuveiðum og allar flottrollsveiðar verði stöðvaðar innan lögsögunnar þá væri hægt með góðri samvisku að bæta við ýsu og þorskvótann strax í dag um hið minnsta 100 þúsund tonn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband