21.2.2007 | 11:18
Frábær búnaður á Kvótakerfið !
Sú var tíð að íslendingar notuðu klippur til að skera á togvíra breskra landheldisbrjóta innan lögsögunnar og eignuðust í kjölfarið fiskveiðiauðlindina einir út á 200 sjómílur allt í kringum landið. Í kjölfar fullnaðarsigurs boðuðu stjórnmálamenn með Hafró í broddi fylkingar stórauknar veiðar íslendinga og mikilli hagsæld fyrir sjávarbyggðir landsins.
Árið er 2007 og sú staðreynd blasir við að nær hvert og eitt einasta sjávarþorp við Íslands strendur er rjúkandi rústir einar. Kvótanum burt stolið af örfáum gráðugum og valdasjúkum svikahröppum sem hnept hafa þúsundir sjómanna í ánauð leiguþræla og stuggað íbúum sjávarþorpana á flótta frá verðlausum eigum sínum.
Notum nú nýjar aðferðir slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu og styttum þann tíma sem við höfum til að bjarga sjávarþorpunum og þeim fáu íbúum sem eftir eru og slítum kvótakerfið í tvennt. Kvótakóngarnir meiga eiga afturendann á drusslunni en sjávarbyggðirnar frampartinn. Rausnarlega boðið ekki satt ?
Bílar rifnir í sundur til að bjarga mannslífum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:31 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.12.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 46
- Frá upphafi: 764117
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.