Leita í fréttum mbl.is

Ţórólfur Tálknfirđingur

arnarstapi571_1198727.jpg

Ţórólfur hét mađur jónsson. Hann bjó ađ Litla-Bakka og Arnarstapa í Tálknafirđi. Ţórólfur var hagmćltur og ţótti ákvćđaskáld. Hann komst í kvennamál svo mikiđ, ađ lífleysi lá viđ, enda var tekiđ mjög hart á slíkum sökum um ţćr mundir og fariđ beint eftir Stóradómi. Ţá er máliđ hafđi veriđ tekiđ fyrir, sá einn heimamanna Ţórólfs hann reika einan úti eitt kvöld og heyrđi, ađ hann kvađ vísu ţessa fyrir munni sér međ miklum áhyggjusvip:

Ţú sem hefur gćzkugeđ

guđ, til ţinna vina

í kulinu norđan komdu međ

Kristur , Hollendina.

Um kvöldiđ lagđi á norđanbyr, og lagđi hollenzk dugga inn á fjörđinn. Ţessa nótt hvarf Ţórólfur, og höfđu men fyrir satt, ađ hann hefđi komist í dugguna, en ađrir ćtluđu ađ henn hefđi týnt sér. Löngu seinna kom Ţórólfur aftur út međ Hollendingum og dvaldi ţrjú ár í Tálknafirđi, áđur en fariđ var ađ hrófla ađ nýju viđ máli hans. Ţá heyrđu menn, ađ hann kvađ enn.

Nýr norđangarđur

neyđi Hollenzke,

hlérinn svo harđur

ađ haldist segl frá tré.

Varla fyrir vođa

verđi báran stór.

Eins og brimbođar

belji mestur sjór.

Ég biđ rćtist ósk mín há.

Allt mótlćti kvelji ţá,

ţar til sćti á friđi fá

fyrir öldujór.

Ţá kom ţegar drif mikiđ, og lögđu Hollendingar inn. Ţórólfur fór utan međ ţeim öđru sinni, og spurđist eigi til hans síđan.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband