Leita í fréttum mbl.is

Hver ber ábyrgđ á ţví ađ ljúga í Joe Borg ?

Fiskveiđireglur Evrópusambandsins hvetja til brottkasts og eru siđferđilega rangar, segir Joe Borg í viđtali viđ viđskiptaritiđ Financial Times. Hann hyggst í nćsta mánuđi hefja baráttu gegn ţessu og leggja fram tillögur um róttćkar breytingar á kerfinu.

Borg kveđst búast viđ mikilli andstöđu gegn breytingunum en ađeins sé um tvennt ađ velja; hrun fiskistofnanna í Norđursjó eđa breyttar reglur. Nú sé allt ađ 90% aflans í hverri veiđiferđ á Skotlandsmiđum hent, smáfiski og ungfiski. Samtals sé hent um 880.000 tonnum á ári í Norđursjónum. Til samanburđar sé brottkast ađ međaltali á heimsvísu um 8% og um 4% hjá Íslendingum og Norđmönnum. 

Einar K. Guđfinnsson sjávarútvegsráđherra segir ekki koma á óvart ađ Borg bođi ţessar breytingar. Í Evrópusambandinu sé bannađ ađ koma međ undirmálsfisk ađ landi og fyrir skömmu hafi fulltrúi Joe Borg veriđ hér ađ kynna sér íslenskar reglur. Ráđherra neitar ţví ekki ađ viss viđurkenning á íslensku reglunum felist í bođskap sjávarútvegsstjórans:


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

???.  Hvađ er ţessi kvótakóngskrói, sem aldrei hefur migiđ í saltan sjó ađ gera, sem fulltrúi ykkar í ríkistjórn?

Jón Steinar Ragnarsson, 23.2.2007 kl. 22:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband