1.3.2007 | 12:16
Innköllun aflakvóta í norskri lögsögu veldur deilum:
Norska ríkiđ leysir til sín kvótana
Sósíalíski vinstriflokkurinn í Noregi, sem á ađild ađ ríkisstjórn Jens Stoltenberg, styđur hugmyndir um ađ veiđiheimildunum sé úthlutađ til 15 ára. Ađ ţeim tíma liđnum leysi norska ríkiđ kvótana til sín og úthluti ţeim ađ nýju. Ţetta er ljóst eftir umrćđur innan SV.
Fram ađ ţessu hefur flokkurinn veriđ á móti framsali og viđskiptum međ veiđiheimildirnar en nú segist flokksstjórnin geta stutt slík viđskipti svo fremi sem veiđiheimildunum sé ekki úthlutađ til lengri tíma en 15 ára og ađ ţćr renni til ríkisins ađ ţeim tíma loknum og komi til endurúthlutunar. Fiskaren greinir frá ţessu í dag og vitnađ er til flokksformannsins og fjármálaráđherrans, Kristínar Halvorsen í ţví sambandi.
Sá háttur hefur veriđ hafđur á í Noregi ađ eigendur strandveiđiskipa sem eru stćrri en 15 metrar hafa getađ sameinađ allt ađ ţrjá kvóta á eitt skip. Forsendan fyrir ţessu fyrirkomulagi hefur veriđ sá ađ taka ţarf tvo báta úr rekstri á móti kvótunum tveimur og hafa eigendurnir ekki fengiđ heimild til ađ nýta ţá til veiđa eđa annarra verkefna. 20% af kvótanum, sem ţannig hefur falliđ til, hefur veriđ úthlutađ ađ nýju innan viđkomandi útgerđarflokks ţannig ađ ađeins 80% kvótans hefur fćrst yfir á bátinn eđa skipiđ sem eftir hefur stađiđ.
Minnstu strandveiđibátarnir, sem eru 15 metrar eđa styttri, fengu ekki leyfi til kvótaviđskipta líkt og stćrri bátarnir en ţess í stađ hafa útgerđarmenn ţeirra, ađ sögn Fiskaren, fengiđ ýmiss konar stuđning frá ríkinu. Ekki hefur ţurft ađ stjórna sókn ţessara báta međ kvótum og blađiđ segir ađ reyndin hafi veriđ sú ađ allra minnstu bátarnir hafi fengiđ ađ stunda nánast frjálsar veiđar stćrstan hluta ársins og stćrstu bátarnir hafi fengiđ nćstum ţví tveggja mánađa frjálsar veiđar. Fyrir nćsta ár er lagt til ađ ţessir bátar fái ţorskkvóta en frjálsa sókn í ýsu og ufsa. SV er á móti útgerđ verksmiđjutogara og ítrekar ţá skođun sína ađ ţeir eigi ađ ,,hverfa, eins og ţađ er orđađ, og veiđiheimildir ţeirra eigi ađ innkalla á einum áratug. Aflaheimildirnar eigi ađ fćra yfir til strandveiđiflotans.
Ekki ţarf ađ fara mörgum orđum um ađ norskir útgerđarmenn og reyndar flest ef ekki öll hagsmunasamtök í norskum sjávarútvegi leggjast alfariđ gegn hugmyndum sem ţessum en 15 ára reglan hefur m.a. veriđ viđruđ af meirihluta nefndar sem sjávarútvegsráđherra landsins skipađi til ţess ađ fjalla um fiskveiđistjórnunina og koma međ tillögur í ţeim efnum. Samtök norskra útgerđarmanna hafa fengiđ hóp lögfrćđinga til ţess ađ fara ofan í saumana á réttarstöđu ţeirra og einstaka útgerđarmenn hafa hótađ ţví ađ draga ríkisvaldiđ fyrir dómstóla ef umrćddar hugmyndir verđa ađ veruleika.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:25 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.5.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.