Formúlan meðal íþrótta sem sagðar eru gefa upp stórlega ýktar áhorfstölur
Formúla-1 er meðal íþróttagreina sem gefa upp hærri tölur fyrir sjónvarpsáhorfs en raunin er, líkast til að laða velborgandi styrktarfyrirtæki að íþróttinni og halda uppi háu verði sem sjónvarpsstöðvar þurfa borga fyrir að sýna frá keppni.
Þetta eru niðurstöður rannsóknar breska dagblaðsins The Independent. Blaðið nefnir sem dæmi, að af formúlunnar hálfu hafi verið haldið fram að 354 milljónir manna hefðu horft á útsendingu frá lokamóti vertíðar síðasta árs, í Brasilíu. Sé það fjórum sinnum hærri tala en hægt sé að festa hendur á.
Óháð greining fyrirtækisins Initiative Sports Futures (ISF) hafi leitt í ljós, að einungis 83 milljónir manna hafi í raun horft á Felipe Massa hjá Ferrari aka til sigurs í mótinu í Interlagos-brautinni í Sao Paulo í október sl.
Að sögn The Independent eru tölur um sjónvarpsáhorf frá íþróttaviðburðum stundum stórlega ýktar og í öðrum tilvikum einfaldlega ágiskun. Í þeim felist jafnvel oft uppsafnað áhorf á endurteknar sýningar og jafnvel þriggja mínútna samantektir.
ISF styðst einvörðungu við áreiðanlegar mælingar og viðurkenndar mæliaðferðir sem byggja á meðaláhorfi fremur en hámarkstölum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:47 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 36
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kleppur er víða...eins og segir í Englum Alheimsins. Sukkópatarnir eru náttúrlega í sportinu líka.
Jón Steinar Ragnarsson, 2.3.2007 kl. 03:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.