Leita í fréttum mbl.is

Sama svikamyllan og Íslenska kvótakerfiđ og Enron-orkufyrirtćkiđ sáluga !

björgun reynd

Formúlan međal íţrótta sem sagđar eru gefa upp stórlega ýktar áhorfstölur

Formúla-1 er međal íţróttagreina sem gefa upp hćrri tölur fyrir sjónvarpsáhorfs en raunin er, líkast til ađ lađa velborgandi styrktarfyrirtćki ađ íţróttinni og halda uppi háu verđi sem sjónvarpsstöđvar ţurfa borga fyrir ađ sýna frá keppni.

Ţetta eru niđurstöđur rannsóknar breska dagblađsins The Independent. Blađiđ nefnir sem dćmi, ađ af formúlunnar hálfu hafi veriđ haldiđ fram ađ 354 milljónir manna hefđu horft á útsendingu frá lokamóti vertíđar síđasta árs, í Brasilíu. Sé ţađ fjórum sinnum hćrri tala en hćgt sé ađ festa hendur á.

Óháđ greining fyrirtćkisins Initiative Sports Futures (ISF) hafi leitt í ljós, ađ einungis 83 milljónir manna hafi í raun horft á Felipe Massa hjá Ferrari aka til sigurs í mótinu í Interlagos-brautinni í Sao Paulo í október sl.

Ađ sögn The Independent eru tölur um sjónvarpsáhorf frá íţróttaviđburđum stundum “stórlega ýktar” og í öđrum tilvikum einfaldlega “ágiskun”. Í ţeim felist jafnvel oft uppsafnađ áhorf á endurteknar sýningar og jafnvel ţriggja mínútna samantektir.

ISF styđst einvörđungu viđ áreiđanlegar mćlingar og viđurkenndar mćliađferđir sem byggja á “međaláhorfi” fremur en hámarkstölum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Kleppur er víđa...eins og segir í Englum Alheimsins. Sukkópatarnir eru náttúrlega í sportinu líka.

Jón Steinar Ragnarsson, 2.3.2007 kl. 03:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband