4.3.2007 | 18:17
Þar kom Sigurður Kári upp um sín eigin svik og pretti.
Sigurður Kári vill að Siv segi af sér
Sigurður Kári Kristjánsson segir að Siv Friðleifsdóttir heilbrigðisráðherra eigi að segja af sér, hvort sem hún hafi meint eða ekki ummæli um að það varðaði stjórnarslitum ef Sjálfstæðismenn samþykktu ekki auðlindaákvæði í stjórnarskrá. Mín skoðun er sú að í öllum alvöru ríkjum að ráðherra sem fer fram með þessum hætti að honum er nú varla sætt", sagði Sigurður.
Þá sagði Sigurður að hann teldi engar líkur á að slíku ákvæði yrði komið á á kjörtímabilinu. Þessi orð lét Sigurður falla í Silfri Egils. Ætla menn að fara að breyta stjórnarskránni, hugsanlega umbylta núverandi fiskveiðistjórnunarkerfi og atvinnugreininni þegar það eru tíu dagar eftir af þinginu - ég get ekki ímyndað mér það", sagði Sigurður enn fremur. Ath; af visir.is
Ef einhver á að segja af sér er það Sigurður Kári fyrir þessi skítlegu ummæli sín. Lýsir þetta best hræðslu hans og annara í þingflokknum við forystu glæpasamtaka Landsambands Íslenskra útvegsmanna.
Á að fara að umbylta núverandi fiskveiðistjórnunnarkerfi spyrja þessi tómu jakkaföt með bindi ?
Ég skal svara honum og taka af öðrum ómakið ! Já hr, tómu jakkaföt, það á að umbylta núverandi kerfi við stjórn fiskveiða og reka út í hafsauga menn eins og Sigurð Kára og félaga !
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:49 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 764249
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
heyr, heyr frændi! Algjörlega sammála!
Egill Rúnar Sigurðsson, 4.3.2007 kl. 18:29
Það er merkilegt hvað Sjálfstæðismenn eru duglegir að flagga Tómum Jakkafötum með Bindi. Þessum tómu jakkafötum gefa þeir svo nöfn eins og Sigurður Kári, Guðlaugur Þór eða Birgir Ármannson. Þessa nytsömu sakleysingja notar Flokkurinn síðan til að verja alskyns óhæfuverk á borð við sægreifakerfi, stuðning við ólöglega árás á Írak, sölu ríkiseigna til vildarvina og árásir á RÚV, svo fátt eitt sé nefnt
Undirrót allra lasta, ágirndin kölluð er ... (Hallgrímur Pétursson)
Jóhannes Ragnarsson, 4.3.2007 kl. 22:16
Þekkið þið nokkuð Sigur Kára,mer fynst þetta mjög svo óábyrgg umsöggn og bendir til þess þið bara eruð með skitakst á unga og uppendandi menn/Kveðja Halli Gamli XD
Haraldur Haraldsson, 4.3.2007 kl. 22:59
Halli minn. Farðu nú bara að halla þér vinur. Þú ert búinn að skila dínu dagsverki vel og lengi. Góða nótt.
Níels A. Ársælsson., 4.3.2007 kl. 23:07
Sem betur fer þekki ég lítið af tómum jakkafötum með bindi persónulega, en ég þekki málflutning þeirra mæta vel. Það flokkast varla undir skítkast þó þeim sé sagt til syndanna.
Jóhannes Ragnarsson, 5.3.2007 kl. 12:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.