5.3.2007 | 09:27
FAO - hafi strax afskipti af Íslenskum stjórnvöldum !
Sjóræningjar undir Íslenskum fána aðhafast óáreittir innan Íslensku fiskveiðilögsögunar í skjóli Sjávarútvegsráðuneytisins og Fiskistofu. Þessar tvær ríkisstofnanir sem heyra undir ráðherra sjávarútvegsmála láta sem ekkert sé og heimila stórfeldar og ofbeldisfullar veiðar með flottrolli á loðnu, síld og kolmunna í slíkum mæli að stappar við brjálæði.
Meðafli Íslensku flottrollskipana er óheyrilegur, allt frá seiðum upp í stærstu bolfiska og allt þar á milli. Þúsundum, jafnvel tugþúsundum tonna er slátrað af seiðum og bolfiski hvert ár og brætt í mjöl og lýsi til útflutnings í skepnufóður.
Ekki hefur ráðuneyti sjávarútvegsmála séð ástæðu til þess að krefja útgerðir flottrollskipa um kvóta í bolfiski fyrir þessum gríðarlega meðafla heldur einungis látið sem ekkert væri sjálfsagðara og eðlilegra en að rándýr bolfiskur og seiði séu brædd í mjöl og lýsi eins og um skítfisk sé að ræða.
Það alvarlegasta við sjóræningja veiðar Íslendinga með flottroll innan Íslenskrar landhelgi er að allt lífríki sjávar við Ísland er í eintómri klessu. Næring alls lífríkis sjávar er að verða upp urið og heilu fiskistonnarnir eru hreinlega að hverfa, samanber ástandskýrslu Hafransóknarstofnunnar.
Smug uppsjávarfiska í gegnum flottroll drepur allt að tífallt það magn sem að landi kemur úr flotrollsskipunum, það er staðreynd enda hefur það verið marg sannað með vísindalegum ransóknum erlendis.
![]() |
FAO hvetur til hertara eftirlits með veiði í úthöfum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:33 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.5.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er hálf-furðulegt, að sjávarútvegsráðuneytið og Fiskistofa láti þennan djöfulskap óáreyttan. Hefur einhver hugmynd um hverju það sætir?
Jóhannes Ragnarsson, 5.3.2007 kl. 12:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.