7.3.2007 | 01:51
Ljóta kjaftæðið !
Þar sem Kári Stefánsson er annars vegar er mikil hætta á fjárhagslegu tjóni fyrir alla aðra en hann sjálfann. Ég efast um að kappinn borgi fyrir kaffið sitt sjálfur. Almenningur á Íslandi hefur fram að þessu borgað brúsann beint í formi hlutafjár á sínum tíma sem var logið inn á fólk og ofur vaxta bankana nú um stundir. Vextir bankana eru látnir borga niður svínaríið sem kokkað var upp í kringum Íslenska erfðagreiningu. Minnir þetta mjög á kvótakerfið Íslenska sem er allt tómt bull og steypa þegar kemur á verðlagningu aflaheimildana. Fjöldi fólks hefur misst aleiguna og margir tekið líf sitt fyrir þessa svikamillu. Meinjak-Grubb er apparat sem verður að stoppa sem allra fyrst. Það er þjóðþrifamál !
![]() |
Tap deCODE eykst milli ára |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:58 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvernig tengjast bankavextirnir á Íslandi Íslenskri Erfðagreiningu ?
Óli Atlason (IP-tala skráð) 7.3.2007 kl. 03:12
"Fjöldi fólks missti aleiguna"? Hvaða hálfvitar veðja aleigunni sinni, þ.m.t. húsinu sínu, á nýtt fyrirtæki á gráa markaðnum og hafa bara efni á að græða en ekki tapa?
... og margir tekið líf sitt? hvaða heimildir hefurðu fyrir þessu?
Þetta eru mjög stór orð um nafngreint fyrirtæki og mér finnst þú vera kominn út á hálan ís með þessum fullyrðingum.
Cosmos (IP-tala skráð) 7.3.2007 kl. 09:59
Ég veit um fólk sem platað var til, af hálfu viðskiptabankans síns, að taka stór lán til að kaupa hlutabréf í De Code á sínum tíma og varð að selja ofan af sér fyrir vikið. Það kæmi mér ekki á óvart þó Íslenska efðagreininarævintýrið verði tekið sem dæmi um stórskandal í sagnfræði framtíðarinnar.
Jóhannes Ragnarsson, 7.3.2007 kl. 11:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.