Leita í fréttum mbl.is

Ćtli íslenzku LÍÚ sjórćningjaskipin séu á listanum ?

Greenpeace gefur út lista yfir sjórćningjaskip

8.3.2007; skip.is

Greenpeace samtökin hafa gefiđ úr lista međ nöfnum skipa sem ţátt taka í ólöglegum og óskráđum veiđum á heimshöfunum. Á heimasíđu samtakanna kemur fram ađ útgerđ ţessara skipa stefni fiskstofnum í vođa en taliđ er ađ verđmćti hins ólöglega afla sé um 9 milljarđar bandaríkjadala á ári.

Á heimasíđunni kemur fram ađ auk fiskiskipa á ólöglegum veiđum ţá geti menn búist viđ ađ sjá á listanum svokölluđ móđurskip, sem taka viđ afla frá fiskiskipum til vinnslu um borđ, flutningaskip, sem flytji ólöglegan afla, og skip sem ţjónusti skip sem stunda ólöglegar veiđar.

Í gagnagrunni Greenpeace á einnig ađ vera hćgt ađ finna upplýsingar um fiskvinnslufyrirtćki sem kaupa ólöglega veiddan afla en grunnurinn er ekki síst ćtlađur fiskkaupendum sem vilja forđast ađ kaupa fisk sem ekki er veiddur undir formerkjum sjálfbćrrar nýtingar.

Greenpeace hyggst fylgjast sérstaklega vel međ höfnum sem kunnar eru af ţví ađ ţjónusta skip sem ţekkt eru fyrir ólöglegar veiđar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband