8.3.2007 | 14:32
Er spilaborgin að hrynja ?
Ég veit ekki hvernig fjárfestingum íslendinga í útlöndum er háttað, en ef mat fyrirtækjana íslensku er með líkum hætti og verð á aflaheimildum í íslenskri fiskveiðilögsögu þá líst mér ekki á blikuna. Hér er verð á þorskveiði heimildum fimmfallt hærra en í Noregi og skilur enginn neitt í því, enda ekki að undra þar sem engar efnahagslegar né rekstrarlegar forsendur eru fyrir því að verð á heimildunum skuli ekki vera það sama og hjá norðmönnum sem selja sínar afurðir á sömu mörkuðum og við. Hvað segðu útgerðamenn á Íslandi við því af verð á olíu væri fimm sinnum hærra hér en í Noregi ?
SA segir nauðsynlegt að endurbæta gagnagrunna Seðlabanka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 5
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 764253
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er ekki sama hvernig dæmið er reiknað.Að fá 185 kr kg án þess að gera nokkuð gefur eigandanum að sjálfsögðu meira heldur enn að veiða og vinna fiskinn.ég veit reindar ekki hvernig Norðmenn reikna dæmið.
Georg Eiður Arnarson, 8.3.2007 kl. 16:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.