9.3.2007 | 09:44
Fíflið "Ingjalds" gengur enn laust !
"Slátrarinn" meðal 16 handtekina ! Voðalegur maður handtekinn í Írak í morgun. Hann er kallaður Slátrarinn í sínu heimalandi: Ástæðan ? Hann lét höggva hausinn af andstæðingum sínum. Á Íslandi gengur einn slíkur laus og gapir eins og hálfviti framan í þjóðina. Hver er munurinn á því að slátra sjávarbyggðum í stórum stíl og fólkinu sem þar bjó, fjárhagslega, andlega og félagslega, eða ganga hreint til verks og hálshöggva andstæðingana ? Ég spyr ? Og ríkisstjórnarflokkunum datt ekkert betra í hug en að gera gapuxann að fjármálaráðherra !
Úr "fiskisleysisguðinn"
"að orðið gapuxi merkir mann, sem gapir hálfvitalega framan í viðmælanda
sinn og mælir sífellt sömu orðin"
![]() |
Slátrarinn meðal 16 handtekinna uppreisnarmanna í Írak |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:01 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
-
Ársæll Níelsson
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Hafdís Ösp
-
Jón Kristjánsson
-
Ólafur Örn Jónsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Þórður Sævar Jónsson
-
Lýður Árnason
-
Ólafur Ragnarsson
-
Karl V. Matthíasson
-
Valmundur Valmundsson
-
Árni Gunnarsson
-
Elfar Logi Hannesson
-
Sigurbrandur Jakobsson
-
Helgi Þór Gunnarsson
-
Ketill Sigurjónsson
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Kristján H Theódórsson
-
Ívar Pálsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Magnús Jónsson
-
Jens Guð
-
Jón Valur Jensson
-
Þorsteinn Valur Baldvinsson
-
Þráinn Jökull Elísson
-
S. Einar Sigurðsson
-
Ómar Bjarki Smárason
-
Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góður
Georg Eiður Arnarson, 9.3.2007 kl. 11:50
Við verðum bara að vona að Gapuxinn sem og önnur dindilmenni í núverandi ríkisstjórn Íslands fá þann vafasama heiður að liggja í svaðinu í kosningunum í vor. Réttast væri náttúrlega að afloknum kosningum verði settur á laggirnar dómstóll alþýðunnar, sem fengi það verkefni að dæma umrædda kauða til réttlátrar refsingar fyrir verk sín á umliðnum árum. Ég get séð fyrir mer, að einn ákæruliðurinn mundi heita " glæpir gegn landsbyggðinni" en í þeim málaflokki er af nógu að taka.
Jóhannes Ragnarsson, 9.3.2007 kl. 12:20
.......Ekki bara góður heldur frábær......
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 9.3.2007 kl. 14:32
Kvóta harmurinn var slys af völdum skammsýni. Enginn maður vill kannast við að vera valdur að þessu slysi, svo þá flokkast þetta undir náttúruhamfarir. Ergo: Annað hvort á landsbyggðin að fá slysabætur eða greitt úr viðlagasjóði.
Jón Steinar Ragnarsson, 9.3.2007 kl. 20:31
Þetta snærist fyrst og fremst um græðgi og blekkingar.
Níels A. Ársælsson., 9.3.2007 kl. 20:41
Þetta er náttúrulega voðalegt!
Egill Rúnar Sigurðsson, 10.3.2007 kl. 02:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.