Leita í fréttum mbl.is

Samfylkingin og Frjálslyndir í frjálsu falli.

Fréttablađiđ, 11. mar. 2007 00:45
Fylgi Samfylkingar dalar í nýrri skođanakönnun Fréttablađsins og segjast nú 19,2 prósent myndu kjósa flokkinn og fengi hann ţví tólf ţingmenn.

Fylgi Sjálfstćđisflokks og Vinstri grćnna eykst frá síđustu könnun um tvö prósentustig. 38,9 prósent segjast nú myndu kjósa Sjálfstćđisflokkinn og fengi flokkurinn 25 ţingmenn. 25,7 prósent segjast myndu kjósa Vinstri grćn og fengi flokkurinn samkvćmt ţví sautján ţingmenn. Ađeins fleiri segjast nú myndu kjósa Framsóknarflokkinn, 9,3 prósent og fengi flokkurinn samkvćmt ţví sex ţingmenn.

Fylgi Frjálslynda flokksins dalar hins vegar ađeins. Nú segjast 5,7 prósent myndu kjósa flokkinn og fengi flokkurinn ţví ţrjá ţingmenn.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Ragnarsson

Nú ríđur á ađ stjórnarandstöđuflokkarnir herđi róđurinn til ađ ná sem mestu fylgi til sín af Sjálfstćđis- og Framsóknarflokki, en láti vera ađ brjast viđ ađ reyta fylgiđ hverjir af öđrum.

Ţegar býđur ţjóđarsómi ...

Jóhannes Ragnarsson, 11.3.2007 kl. 08:19

2 Smámynd: Georg Eiđur Arnarson

Sammála.

Georg Eiđur Arnarson, 11.3.2007 kl. 11:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband