Ţeir minnstu fá frjálsa sókn
Eigendur norskra smábáta undir tíu metrum ađ lengd fá frjálsa sókn ţađ sem eftir lifir árs ađ ţví er fram kemur í Fiskeribladet. Ţá fá eigendur 10-11 metra langra báta, sem gert hafa út á kvóta í flokknum undir 10 metrum, einnig ađ veiđa frítt.
Ţetta er niđurstađa endurúthlutunar á árskvótanum fyrir minni fiskiskip og báta sem tók gildi í gćr. Samvćmt ţví fá fjórir bátaflokkar 5-25% aukningu á kvótum sínum en í ţeim eru bátar sem hafa veriđ lengdir eđa eru lengri bátar sem komu í stađ eldri báta og töpuđu kvótum viđ breytingar sem gerđar voru um síđustu áramót.
Ţrír útgerđarflokkar halda óbreyttri stöđu. Ţađ eru bátar sem eru 10-15 metra langir, 15-21 metra langir og 21-28 metra langir og hafa veriđ rétt flokkađir fram ađ ţessu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:32 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 764344
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef ekkjert breitist eftir kostningarnar í vor ,ţá er spurning ađ skella sér bara til Noregs.
Georg Eiđur Arnarson, 14.3.2007 kl. 16:37
Ţađ breytist ekkert viđ kosningar í vor. Ţađ eina sem getur breytt ţessum viđbjóđi er ekki setjandi í prentađ mál.
Níels A. Ársćlsson., 14.3.2007 kl. 16:48
Kannski lauslega skylt ţessu en ţó ekki. Skyldi slysiđ á Ísafjarđardjúpi eiga rót sína ađ rekja til ţess ađ menn eru knúnir til ađ sćkja á minni bátum á ţessi hćttulegu miđ og síđast en ekki síst, taka meiri áhćttu viđ ađ sćkja í slćmum veđrum í von um minna frambođ og hćrra aflaverđ á markađi? Er kerfiđ ađ ţröngva mönnum til ađ leggja líf sitt ađ veđi til ađ ná ađ sjá sér sómasamlega farborđa?
Jón Steinar Ragnarsson, 14.3.2007 kl. 20:36
Já ţetta er rétt hjá ţér.
Níels A. Ársćlsson., 14.3.2007 kl. 21:51
Krafan um hagnađ í dag er grýđarlega mikil, enda eingin furđa skuldir sjávarútvegsins komnar í 300 miljarđa.
Georg Eiđur Arnarson, 15.3.2007 kl. 08:01
Krafan um hagnađ í dag er grýđarlega mikil, enda eingin furđa skuldir sjávarútvegsins komnar í 300 miljarđa.
Georg Eiđur Arnarson, 15.3.2007 kl. 08:03
Ţessi spurning Jóns Steinars á fullan rétt á sér og ţví miđur held ég ađ stundum sé svariđ já, ţó ég ćtli ekki međ ţví ađ leggja neinn dóm á orsakir ţessa grátlega slyss í Djúpinu......
Hafsteinn Viđar Ásgeirsson, 15.3.2007 kl. 09:38
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.