Leita í fréttum mbl.is

Minning og samúð

fórustOg manstu

eitt kvöld undir rökkur.

Þú stóðst í fjöru með fóstru þinni.

Þið horfðuð með ugg á frosna hlunna,

út á fjörðinn,

til himins,-

þið áttuð von á litlum báti fyrir eyrarodda,

en hann kom ekki.

 

Og rökkrið varð að þungu myrkri með veðurhljóði,

þögn

og tárum í kodda,

og þú sofnaðir einsamall í of stóru rúmi.

 

Brot úr "Útmánuðum" eftir Jón úr Vör.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband