17.3.2007 | 12:03
Einbeittur brotavilji eđa vítavert gáleysi ?
Sú var tíđ, segir í bókum, ađ Íslenska ţjóđin átti ađeins eina sameign sem metin var til fjár. Ţađ var klukka. Ţessi klukka hékk fyrir gafli Lögréttuhússins á Ţingvöllum viđ Öxará, fest viđ bjálka uppí kverkinni. Henni var hríngt til dóma og undan aftökum.
Svo var klukkan forn ađ einginn vissi leingur aldur hennar međ sannindum. En um ţađ er sagan hefst var laungu kominn brestur í ţessa klukku og elstu menn ţóttust muna hljóm hennar skćrari: ( Tilvitnun í Íslandsklukku Halldórs Laxness )
Líkt er á međ komiđ í dag, klukkunni yfir gafli Lögréttuhússins á Ţingvöllum viđ Öxará til forna og sameign Íslensku ţjóđarinnar, fiskveiđiauđlindinni. Eins er svo komiđ ađ stjórnkerfi fiskveiđa viđ Ísland hefur beđiđ slíkt skipsbrot ađ vart finnst nein hliđstćđa frá landnámi.
Starfsmenn ríkisins eru uppvísir ađ ótrúlegu skeitingarleysi og virđingarleysi fyrir lögum og lögvörđum mannréttindum ákveđins hóps einstaklinga og lögađila sem starfađ hafa innan ramma laga sjávarútvegsins.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Vilt þú að sjávarbyggðunum verði skilað aftur nýtingaréttinum á fiskimiðunum ?
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 36
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.