17.3.2007 | 14:10
Mannréttindabrot ríkisvaldsins og LÍÚ
Almenn hegningarlög
1940. nr. 19. 12. febrúar.
253. gr. Hafi mađur notađ sér bágindi annars manns, einfeldni hans, fákunnáttu eđa ţađ, ađ hann var honum háđur, til ţess ađ afla sér međ löggerningi hagsmuna eđa áskilja sér ţá, ţannig ađ bersýnilegur munur sé á hagsmunum ţessum og endurgjaldi ţví, sem fyrir ţá koma eđa skyldi koma, eđa hagsmunir ţessir skyldu veittir án endurgjalds, ţá varđar ţađ 1) fangelsi allt ađ 2 árum.
Athugasemd til alţingismanna.
Í kjölfar dóms hćstaréttar í málinu nr. 145/1998: Valdimar Jóhannesson gegn íslenska ríkinu, sem kveđinn var upp í desember 1998 var sú breyting gerđ ađ allir eigendur haffćrra skipa geta fengiđ almennt veiđileyfi sbr. 4. og 5. gr. laga nr. 38/1990 um stjórn fiskveiđa, eins og ţeim var breytt međ lögum nr. 1/1999.
Til ađ geta nýtt almennt veiđileyfi sitt og fá notiđ stjórnarskrár bundins atvinnufrelsis ţurfa ţeir útgerđamenn, sem fá eđa geta fengiđ almennt veiđileyfi, ađ fá kvóta framseldan frá handhöfum hans. En ţeir, sem hafa fengiđ ţessum gćđum úthlutađ frá stjórnvöldum mega framselja kvótann tímabundiđ eđa varanlega kvóta frá ţeim ađilum ađ nokkru eđa öllu leyti.
Hvađ hafa handhafar aflaheimildana ástundađ annađ en ađ brjóta 253. gr, almennra hegningarlaga međ ţví ađ neyđa sjómenn til leigu á kvótum og ríkisvaldiđ gaf ţeim vald til ađ gera ? Ríkiđ hefur hundsađ dóm Hćstaréttar nr. 145/1998 og ţar međ brotiđ stjórnarskrárvarinn rétt ákveđina einstaklinga rćkilega.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:29 | Facebook
Tenglar
Fyrir sjómenn.
- Veðurspá - Veðurstofan
- Veður og sjólag
- Atlantshafsspá
- Belgingur
- Ventusky.com
- Flóðatafla Reykjavík
- Heimsmarkaðsverð á fiski
- Reiknistofa fiskmarkaða
- Fiskistofa
- Norges Fiskarlag
- Staðsetning skipa
- Landhelgisgæslan
- Hrafnseyri
- Byggðasafn Vestfjarða
- Hús skáldsins
- Sögueyjan Ísland
- Ríkisútvarpið rás 1
- Facebook - Nilli
Bloggvinir
- Ársæll Níelsson
- Jóhannes Ragnarsson
- Hafdís Ösp
- Jón Kristjánsson
- Ólafur Örn Jónsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Þórður Sævar Jónsson
- Lýður Árnason
- Ólafur Ragnarsson
- Karl V. Matthíasson
- Valmundur Valmundsson
- Árni Gunnarsson
- Elfar Logi Hannesson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Helgi Þór Gunnarsson
- Ketill Sigurjónsson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Kristján H Theódórsson
- Ívar Pálsson
- Sigurður Sigurðsson
- Magnús Jónsson
- Jens Guð
- Jón Valur Jensson
- Þorsteinn Valur Baldvinsson
- Þráinn Jökull Elísson
- S. Einar Sigurðsson
- Ómar Bjarki Smárason
- Hörður Halldórsson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 36
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.