Leita í fréttum mbl.is

Gríðarleg samgöngubót fyrir Vestfirðinga.

 

höfrungur16.03.2007.

Það var ekki heiglum hent fyrir fulltrúa á sunnanverðum Vestfjörðum að komast á aðalfund Sparisjóðs Vestfirðinga sem haldin var á Þingeyri í dag. Vegna ófærðar landleiðina, var brugðið á það ráð að fara sjóleiðina á fundinn. Höfrungur BA sigldi með fjóra fulltrúa sparisjóðsins frá Bíldudal, þau Jensínu Kristjánsdóttur, Björgvin Sigurjónsson, Ragnar Jörundsson og Eyrúnu Ingibjörgu Sigþórsdóttur. Tók siglingin rúmlega 2,5 klukkustund


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Þór Hafsteinsson

Alveg með ólíkindum að maður skuli sjá svona fréttir árið 2007. Þetta hefði átt að vera búið að leysa með jarðgöngum.

Magnús Þór Hafsteinsson, 18.3.2007 kl. 22:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband